Um síðu

Á þessari síðu eru kynntar þverfræðilegar rannsóknir og fróðleikur um loftgæði á Íslandi. Er þetta gert í anda stefnu Háskóla Íslands 2016-2021:

“Háskóli Íslands leggur áherslu á að þekkingarsköpun við skólann hafi sem víðtækust áhrif og að Háskólinn sé ábyrgur þátttakandi í samfélagi sem stuðlar að jafnrétti, fjölbreytni og sjálfbærni. Miklu varðar að rannsóknir og nám takist á við þær flóknu áskoranir sem heimurinn stendur frammi fyrir og að Háskólinn sé virkur þátttakandi í íslensku samfélagi og menningarlífi.”

Lögð er áhersla á að kynna rannsóknir Háskóla Íslands á sviði loftmengunar, upplýsingar frá opinberum aðilum (ríki, bæ, rannsóknastofnunum) og loftmengun í deiglunni. Leitast er við að skýra uppruna mengunarinnar, áhyggjum og hvernig megi draga úr henni.

Síðan er í stöðugri uppfærslu. Ábendingar berist til hrund@hi.is